Lilja Sveinbjarnardóttir

ID: 4105
Fæðingarár : 1878
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1922

Lilja Kristín Sveinbjörnsdóttir fæddist í Dalasýslu 7. nóvember, 1878. Dáin 22. apríl, 1922.

Maki: Jón Bersveinsson f. í Dalasýslu 29. september, 1880, d. í Saskatchewan árið 1971..

Börn: 1. Sesselja Margrét (Cecilia) 2. Áslaug 3. Ólína 4. Katrín Guðbjörg 5. Jónína Lillian 6. Brandur.

Jón fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 með foreldrum sínum sem settust að í Winnipeg. Jón fór í Argylebyggð með móður sinni 1891 og þaðan fór hann í Vatnabyggð í Saskatchewan 1906 og nam land í Wynyardbyggð. Lilja fór vestur með móður sinni, Katrínu Guðbrandsdóttur og stjúpa árið 1883.