Ragnheiður Sigvaldadóttir

ID: 4116
Fæðingarár : 1843
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Dánarár : 1918

Ragnheiður Sigvaldadóttir Mynd Dalamenn

Ragnheiður Sigvaldadóttir fæddist í Mýrasýslu 26. nóvember, 1843. Dáin á Betel í Gimli, 26. maí, 1918.

Maki: Þorleifur Andrésson f. 1820, d. 23. apríl, 1893.

Börn: 1. Þóra f. 5. júlí, 1879 2. Þórdís f. 16. júní, 1880 3. Andrea f. 15. júlí, 1881 4. Ragnheiður f. 18. september, 1884.

Ragnheiður fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900, ásamt dætrum sínum fjórum. Hún bjó alla tíð í Manitoba.