ID: 4129
Fæðingarár : 1873
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Guðbrandur Sigurðsson fæddist í Dalasýslu 26. apríl, 1873. Brandur Fjeldsted eða Fellsted vestra.
Barn.
Guðbrandur fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1882 með foreldrum sínum, Guðbrandi Sigurðssyni og Guðfinnu Benediktsdóttur. Þar ólst Guðbrandur upp. Lítið vitað um lífshlaup hans annað en árið 1912 bjó hann í Calgary í Alberta.
