Hjaldur Ó Guðmundsson

ID: 4133
Fæðingarár : 1898
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1965

Hjaldur Óskar  Mynd Dalamenn

Hjaldur Óskar Guðmundsson fæddist í Dalasýslu 10. júní, 1898. Dáinn í Winnipeg 16. september, 1965. Oscar Olson vestra.

Maki: 1. Helen 2. Muriel.

Börn: Með Helen 1. Donald 2. Lois.

Hjaldór flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900 með foreldrum sínum, Guðmundi Eyjólssyni og Þóru Þorleifsdóttur sem settust að í Mikley. Þar ólst Hjaldur upp og flutti svo þaðan til Winnipeg árið 1915. Gekk þá í kanadíska flugherinn og barðist í Evrópu. Kom til baka varð múrari og vann við það í borginni alla tíð.