ID: 1107
Fæðingarár : 1866
Fæðingarstaður : Árnessýsla

Guðjón Jónsson, Sigríður Jónsdóttir og börn Mynd SÍND
Guðjón Jónsson fæddist í Árnessýslu árið 1866. Ármann vestra.
Maki: Sigríður Jónsdóttir f. 1875 í N. Múlasýslu.
Börm: 1. Ingvar 2. Stefán 3. Magnús 4. Jón 5. Sólveig 6. Soffonías d. 1918. Þau misstu annan son nokkurra ára.
Guðjón flutti vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1892. Hann leitaði suður á bóginn og settist að í Grafton í N. Dakota. Sigríður fór vestur með sínum foreldrum, Jóni Þorleifssyni og Solveigu Jónsdóttur árið 1883.