ID: 4189
Fæðingarár : 1858
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla
Dánarár : 1925
Guðrún Jónsdóttir fæddist 13. október, 1858 í Snæfellsnessýslu. Dáin í N. Dakota árið 1925.
Maki: Jóhannes Halldórsson f. 21. janúar, 1834 í Dalasýslu, d. í N. Dakota árið 1920.
Börn: 1. Elízabet f. 1887, d. 1925 2. Kolþerna 3. Helga.
Jóhannes, Guðrún og Elísabet fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1891 og fóru þaðan í Akrabyggð í N. Dakota. Guðrún var seinni kona Jóhannesar.
