ID: 4207
Fæðingarár : 1840
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1887
Magðalena Skúladóttir fæddist í Húnavatnssýslu 15. júní, 1840. Dáin í Manitoba árið 1887.
Maki: Guðlaugur Bjarnason fæddist 15. desember, 1829 í Dalasýslu, d. í Manitoba árið 1887.
Börn: 1. Skúli f. 9. mars, 1862, d. 1890 2. Sigurrós Margrét f. 23. apríl, 1876, d. 17. ágúst, 1960 3. Magnús Guðmundur f. 22. ágúst, 1880, d. 30. desember, 1961. 4. Guðrún f. 2. júlí, 1882, Dó ung.
Fluttu vestur til Manitoba í Kanada árið 1883. Settust að á Gimli. Guðlaugur og Magðalena féllu frá árið 1887 og annaðist Skúli systkini sín þar til hann lést 1890.
