Jón Jónsson

ID: 4241
Fæðingarár : 1867
Fæðingarstaður : Dalasýsla

Jón Jónsson Breiðfjörð Mynd Dm

Jón Jónsson fæddist 22. nóvember, 1867 í Dalasýslu. Breiðfjörð vestra.

Ókvæntur og barnlaus.

Flutti vestur til Kanada árið 1887 og mun fyrst hafa farið til New York. Þaðan lá leið hans til N. Dakota þat sem hann vann við verslun, hætti því og hóf búskap. Stundaði landbúnað til ársins 1927, flutti þá til Ohio í Bandaríkjunum.