ID: 4260
Fæðingarár : 1856
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1884
Kristín Jóhannesdóttir fæddist 14. febrúar, 1856 í Dalasýslu. Dáin í Nýja Íslandi árið 1884.
Maki: Jóhannes Magnússon f. 10. apríl, 1852 í Dalasýslu, d. í Nýja Íslandi 20. desember, 1917.
Börn: 1. Kristín.
Kristín flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með móður sinni, Sigríði Jónsdóttur, árið 1881. Þar beið Jóhannes hennar í Árnesbyggð í Nýja Íslandi.
