ID: 4271
Fæðingarár : 1879
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1970

Skúli Benjamínsson Mynd PaB
Skúli Benjamínsson fæddist í Dalasýslu 4. september, 1879. Dáinn í Manitoba 8. janúar, 1970.
Maki: 1) 1913 Laufey Ísleifsdóttir f. 9. júní, 1878, d. 3. september, 1921 2) 21. mars, 1927 Sesselja Ögmundsdóttir f. í Árnessýslu 17. ágúst, 1880.
Börn: Með Laufeyju 1. Eðvarð Benjamín 2. Elvíra Steinunn 3. Ingveldur Anna Melba 4. Friðrik Bernhard.
Skúli flutti vestur til Winnipeg með foreldrum sínum, Benjamín Jónssyni og Steinunni Jónsdóttur árið 1883 og fór með þeim í Árnes í Nýja Íslandi. Hann bjó lengstum í Winnipeg en var um skeið í Saskatchewan og Kaliforníu.
