ID: 4276
Fæðingarár : 1893
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Jófríður Þorkelsdóttir fæddist í Dalasýslu 1. nóvember, 1893. Freda Boyles.
Maki: Turner Boyels, bandarískur.
Barnlaus en ólu upp frændsystkin hans, dreng og stúlku.
Jófríður var dóttir Þorkels Jónssonar og Ingveldar Bjarnadóttur sem vestur fórum með börn sín árið 1899 og settust að í Lundarbyggð. Jófríður varð hjúkrunarkona og starfaði í Winnipeg, Vancouver og loks í Kaliforníu.
