ID: 4284
Fæðingarár : 1851
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1928

Solborg Guðmundsdóttir Mynd WtW
Ingimundur Guðmundsson fæddist 25. janúar, 1851 í Dalasýslu. Dáinn í Lundarbyggð 26. júlí, 1928.
Maki: 1. Sólborg Guðmundsdóttir f. 2. ágúst, 1846, d. 22. október, 1931.
Börn: 1. Þorlákur Jón f. 1878, fór ekki vestur 2. Guðmundur f. 9. júlí, 1879 3. Júlíus f. 16. mars 1881 4. Ingimundur f. 30. nóvember, 1885 5. Ingiberg f. 16.mars, 1887 6. Rafn.
Þau fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888, Ingiberg fór vestur þangað árið 1894. Þau settust að í Ísafoldarbyggð í Nýja Íslandi edn hrökkluðust þaðan árið 1903 og fóru í Lundarbyggð. Námu þar land og bjuggu. Síðustu árin bjuggu þau í Lundar.
