Bjarni Jasonarson

ID: 1124
Fæðingarár : 1892
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Dánarár : 1940

Bjarni Jasonarson og Guðrún Eiríksdóttir Mynd AÓT 1917

Bjarni Jasonarson fæddist 15. september, 1862 í Árnessýslu. Dáinn 20. apríl, 1940 í Foam Lake, Saskatchewan.

Maki: 1888 Guðrún Eiríksdóttir f. 8. september, 1865, d. 30. desember, 1941.

Börn: 1. Jakobína Gróa f. 3. maí, 1894 2. Jóhanna Helga f. 19. febrúar, 1899 3. Þórður Guðbjörn

Bjarni fór einsamall vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Þaðan lá leið hans í Þingvallabyggð í Saskatchewan árið 1888 og í Foam Lake byggð fóru þau hjónin árið 1892.

Guðrún fór vestur með sinni fjölskyldu sama ár.