Anna Þ Eggertsdóttir

ID: 4322
Fæðingarár : 1858
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1936

Anna Þórdís Eggertsdóttir Mynd Dm III

Anna Þórdís Eggertsdóttir fæddist í Dalasýslu 15. júní, 1858. Dáin í Winnipeg 20. nóvember, 1936. Eldon vestra.

Maki: Jón Erlendsson f. í N. Þingeyjarsýslu 11. ágúst, 1852. Dáinn í Blaine í Washington 1. nóvember, 1906.

Börn: 1. Dóra 2. Brynjólfur 3. Victor Hugo 4. Hildur Kristín.

Jón og Anna fluttu vestur til Winnipeg árið 1888 og gengu þar í hjónaband. Vegna heilsubrests flutti Jón til Blaine í Washington árið 1898. Anna Þórdís bjó hins vegar alla tíð í Winnipeg.