ID: 4340
Fæðingarár : 1823
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1894
Guðlaug Brandsdóttir fæddist 30. maí, 1823 í Dalasýslu. Dáin í N. Dakota 1894.
Maki: Samúel Eiríksson f. í Dalasýslu 15. september, 1817, d. í N. Dakota 4. maí, 1896
Börn: 1. Ingveldur f. 13. ágúst, 1845, d. 14. ágúst, 1923 2. Guðrún f. 6. ágúst, d. 1. júlí, 1928 , 1847 3. Sigríður Jóhanna f. 11. ágúst, 1848, d. 16. desember, 1923 4. Margrét f. 23. mars, 1850 5. Kristján f. 18. desember, 1854, d. 2. október, 1947 6. Albert f. 15. september, 1857, d. 31. janúar, 1930.
Samúel og Guðlaug fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 ásamt börnum sínum Guðrúnu og Albert. Fóru þaðan strax í Garðarbyggð í N. Dakota en Kristján sonur þeirra hafði sest þar að árið 1880. Öll börn þeirra fluttu vestur.
