Guðmundur Þorláksson

ID: 4348
Fæðingarár : 1859
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1935

Guðmundur Þorláksson fæddist í Strandasýslu 7. nóvember, 1859. Dáinn í Markerville í Alberta 1. nóvember, 1935. Thorlakson vestra.

Maki: 1890 Guðbjörg Björnsdóttir f. í Strandasýslu 11. júlí, 1853, d. 5. maí, 1945.

Börn: 1. Björn. Tvö börn þeirra dóu í æsku.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og voru fyrsta veturinn í N. Dakota. Fluttu vestur til Calgary árið 1888 þar sem þau bjuggu í þrjú ár. Þá lá leiðin norður til Markerville og námu þau land við Medecine ána og bjuggu þar síðan.