Guðmundur Jónsson

ID: 4357
Fæðingarár : 1811
Fæðingarstaður : Dalasýsla

Guðmundur Jónsson fæddist í Dalasýslu árið 1811.

Maki: 1) Guðrún Guðmundsdóttir f. 1804, d. 4. febrúar, 1844 2) Hólmfríður Jónsdóttir f. 12. febrúar, 1819, d. 16. nóvember, 1859 3) Þuríður Halldórsdóttir f. 29. desember, 1806, d. 29. október, 1900.

Börn: Með Guðrúnu: 1. Guðrún f. 14. maí, 1838 2. Guðmundur Hinrik (Henry) f. 6. janúar, 1841. Með Hólmfríði 1. Ragnhildur f. 5. maí, 1846 2. Áslaug f. 23. ágúst, 1850 3. Daníel  f. 17. nóvember, 1852 4. Hólmfríður f. 30. ágúst, 1857. Átti ekki börn með Þuríði en hún átti dóttur, Ásgerði Pétursdóttur f. 1853.

Þau fluttu vestur til Minnesota árið 1878, samferða Sturlaugi Guðbrandssyni en hann var kvæntur Áslaugu, dóttur Guðmundar. Þau settust að nærri Minneota og þar lést Guðmundur skömmu eftir komuna þangað.