ID: 7115
Fæðingarár : 1842
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Þorlákur Pétursson var fæddur árið 1842 í Tungusveit í Skagafjarðarsýslu.
Maki: 1. 1864 Sigríður Gottskálksdóttir f. 1823 í Skagafirði. Dáin 1898. 2. Þorbjörg Skúladóttir f. 1852 í Eyjafjarðarsýslu.
Börn: Sonur Þorláks var Valdimar sem bróðir hans Jóhannes tók með sér vestur og ól upp. Sigríður átti dóttur, Jórunni Guðmundsdóttur f.1860. Þorbjörg fór ekkja með fjögur börn sín vestur frá Akureyri árið 1900. Þau voru 1. Sigurður f. 1881 2. Helga Skúlína f.1883 3. Jón f. 1885 4. Ragnheiður f. 1890.
Þorlákur og Sigríður fóru vestur til Kanada árið 1873. Settust að í Lincolnbyggð í Minnesota.
