ID: 12744
Fæðingarár : 1861
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1904
Guðjón Tómasson var fæddur 6. mars, 1861 í N. Múlasýslu. Dáinn 28. ágús, 1904.
Maki: Elínborg Jóhannesdóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1873. Hún fór vestur árið 1898.
Barnlaus.
Guðjón fór vestur með foreldrum sínum árið 1880. Hann bjó um 20 ár í Minnesota en flutti til Ballard í Washingtonríki um aldamótin 1900.
