ID: 12570
Fæðingarár : 1845
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1931
Ásgrímur Guðmundsson var fæddur 16. apríl, 1845 í N. Múlasýslu. Dáinn 25.október, 1931. Skrifaði sig Westdal í Ameríku.
Maki: Guðný Runólfsdóttir f. 14.maí, 1854. Dáin 17. nóvember, 1943.
Börn: 1. Lúðvík f. 20. október, 1881 2. Margrét f. 10.júlí, 1882 3. Jón Ásgrímur f. 3. febrúar, 1883 4. Frank Lárus f. 16. júlí, 1885 5. Runólfur (Rudolph) f. 10. mars, 1886 6. Guðbjörg Ólína f. 23. maí, 1889 7. Guðný Soffía f. 10. júlí, 1891 8. Kristín Ágústa f. 1895 9. Björgvin f. 25. ágúst, 1895 10. Lilja Guðrún f. 1897.
Ásgrímur flutti vestur til Marklands í Nova Scotia árið 1875. Þaðan lá leiðin í Yellow Medecinebyggð í Minnesota. Guðný flutti vestur með foreldrum sínum, Runólfi Jónssyni og Margréti Bjarnadóttur árið 1877.
