ID: 8660
Fæðingarár : 1852
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Dánarár : 1930

Jón Gunnarsson Mynd Hnausa Reflections
Jón Gunnarsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 14. janúar, 1852. Dáinn 4.júlí, 1930.
Maki: Pálína Jónsdóttir f. 1.október, 1855 í S. Múlasýslu. Dáin 19. september, 1899.
Þau fluttu vestur árið 1878 og fóru til Marklands í Nova Scotia. Bjuggu þar nokkur ár en fluttu svo
þaðan um 1882 til Winnipeg. Þau fluttu þaðan í Tantallonbyggðina í Saskatchewan og bjuggu
þar. Jón fór þaðan í Hnausabyggð þar sem hann bjó til æviloka.
