ID: 18947
Fæðingarár : 1847
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1907
Gísli Jónsson fæddist í Skagafjarðarsýslu 14. nóvember, 1847. Dáinn 17. apríl, 1907.
Maki: 1881 Sigríður Pétursdóttir f. 1841. Dáin 6. janúar, 2016
Börn: 1. Gíslína (Ina) Guðfinna f. 5.júlí, 1882. 2. Elín Margrét f. 15.desember, 1883. Dáin 1913 3. Sigríður Una f. 24.febrúar, 1887. Dó ung. Sigríður átti þrjú börn fyrir: 1. Sigurður f. 1865
2. Guðrún Málfríður f. 1870 3. Sigbjörn (Barney Finnson) Dáinn 1959.
Gísli flutti vestur árið 1876 og bjó hjá Þorkeli Bessasyni nærri Gimli fyrsta veturinn. Flutti með þeim í Breiðuvík í Hnausabyggð. Sigríður fór vestur með sama skipi og Gísli. Hún var ekkja. Gísli og Sigríður bjuggu í Winnipeg.
