ID: 4413
Fæðingarár : 1854
Fæðingarstaður : Barðastrandarsýsla
Dánarár : 1913
Sigríður Pétursdóttir fæddist í Reykhólasveit í Barðastrandasýslu árið 1854. Dáin 1913 í Winnipegosis.
Maki: Björn Sigurðsson f. í Króksfirði í Barðastrandasýslu árið 1856. Crowford vestra.
Börn: áttu 11 börn en aðeins fimm fædd vestra náðu fullorðins aldri. Fædd á Íslandi: 1. Pétur f.1885 2. Sigurður f. 1887 3. Sturlaugur f. 1889 dáinn í Frakklandi 1918. Fædd vestanhafs: Ragnar, Elísabet, Patronella, Sigríður og Jóhann.
Fluttu vestur 1891 og bjuggu í 3 ár í Winnipeg. Höfðu nokkurra ára dvöl á Big Point en fóru þaðan 1899 á Red Deer Point þar sem þau bjuggu í sjö ár. Þaðan lá svo leiðin til Winnipegosis.
