
Magnús Gíslason Mynd A Century Unfolds
Magnús Gíslason: Fæddur í Mikley 8. maí, 1887. Dáinn 25. nóvember, 1961 í Gimli.
Maki: 31. desember, 1909 Ástríður (Ásta) Einarsdóttir fædd A. Skaftafellssýslu 24. janúar, 1887, d. 30. maí, 1957.
Börn: 1. Einar f. 1. mars, 1910 2. Gíslína Guðrún f. 18. apríl, 1911 3. Halli f. 9. apríl, 1912 4. Stefán Louis f. 14. nóvember, 1914 5. Helga f. 5. febrúar, 1916 6. Guðný Júlíana 18. júlí, 1918 7. Njáll f. 29. janúar, 1920 8. Rafnkell Sigurður d. ungbarn 9. Torfhildur f. 1. febrúar, 1924 10. Jóhann Páll f. 25. apríl, 1926.
Magnús var sonur Gísla Árnasonar og Dýrunnar Steinsdóttur úr Skagafirði, landnámsmenn í Nýja Íslandi. Hann var bóndi í Framnesbyggð og keypti landið af Percy C. Jónassyni í Víðirbyggð. Ástríður fór vestur með foreldrum sínum, Einari Stefánssyni og Lovísu Benediktsdóttur árið 1904.
