Gísli Markússon

ID: 19619
Fæðingarár : 1866
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla

Gísli Markússon Mynd A Century Unfolds

Lára Signý Vigfúsdóttir Mynd A Century Unfolds

Gísli Markússon: Fæddur í Blöndudal í Húnavatnssýslu árið 1866. Tók nafnið Blöndal.

Maki: Lára Signý Vigfúsdóttir úr Skaftafellssýsla f. 1875

Börn: 1. Gestur f. 1903. Dáinn 1904 2. Sigríður f. 1904 3. Gestur Markús f. 25. febrúar, 1905 4. Lillian Valentine f. 27. október, 1914.

Gísli fór vestur til Winnipeg árið 1889 og bjó þar. Lára fór vestur í byrjun 20.aldar. Þau flutt frá Winnipeg til Glenboro árið 1904. Voru þar til ársins 1909 en þá fluttu þau í Framnesbyggð í Nýja Íslandi. Bjuggu líka í Víðirbyggð áður en þau fluttu til Winnipeg árið 1919.