Kristján J Jónasson

ID: 18141
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1883
Dánarár : 1959

Kristján Jakob Jónasson Mynd Hnausa Reflections

Kristján Jakob Jónasson: Fæddur í Hnausabyggð 3. september, 1883.  Dáinn í Víðirbyggð 29. maí, 1959

Maki: Steinunn Gísladóttir fædd árið 1882 í Skagafjarðarsýslu, d. 31. júlí, 1946.

Börn: 1. Kristjana Jakobína f. 1914 2. Helga f. 1916 3. Hildur 4. Sigurbjörg, tvíburar f. 1918 5. Jónas Sigurbjörn Hilberg f. 1920.

Kristján var tekinn í fóstur af Eiríki Sigurðssyni og Ingunni Bjarnadóttur sem settust að í Mikley. Þar tóku hann og Steinunn land í Víðir-og Sandhæðabyggð.