ID: 19550
Fæðingarár : 1869
Fæðingarstaður : S. Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1942

Sigtryggur Indriðason Mynd A Century Unfolds

Guðný Þorvaldsdóttir og sonurinn, Valdimar Ársæll Mynd A Century Unfolds
Sigtryggur Indriðason: Var fæddur 1869 í S. Þingeyjarsýslu. Dáinn 1942. Tryggvi Davies vestra.
Maki: 1899 Guðný Þorvaldsdóttir fædd 1874 í Mýrasýslu. Dáin 1923
Börn: 1. Björg Indíana f. 1900 2. Valdimar f.1902 3. Jóhann f. 1904 4. Sigmundur Helgi f. 1908 5. Erlendur f. 27. júlí, 1911 6. Hólmþór (Thor) f. 27. júlí, 1919. Guðný átti fyrir son, Ársæl Helgason f. í Mýrasýslu árið 1896, d. í Winnipeg c.1900.
Sigtryggur fór vestur árið 1888 og fór til Winnipeg. Guðný fór vestur einstæð móðir árið 1897 með son sinn. Þau bjuggu í Winnipeg fyrst um sinn.
Árið 1902 fluttu þau á land við Íslendingafljót í Framnes- og Árdalsbyggð.
