Brynjólfur Jósefsson

ID: 10542
Fæðingarár : 1852
Fæðingarstaður : N. Þingeyjarsýsla

Brynjólfur Jósefsson

Guðný Sigurðardóttir

Brynjólfur Jósefsson: Fæddur á Borgum í Þistilfirði í N.Þingeyjarsýslu 26. mars, 1852.

Maki: Guðný Sigurðardóttir f. 1854 í Núpasveit í N. Þingeyjarsýslu.

Börn: Áttu ekki börn en ólu upp fósturdóttur, Símonía Símonardóttir f. 1880

Fluttu verstur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og þaðan áfram í Argylebyggð en þá var allt land þar numið. Ári seinna námu þau land í Hólabyggð. Þar bjuggu þau lengstum en fluttu til Glenboro þegar árin færðust yfir.