ID: 3149
Fæðingarár : 1863
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Þorsteinn Magnússon: Fæddur í Mýrasýslu árið 1863. Tók nafnið Borgfjörð líkt og bræður hans.
Maki: 1) Hólmfríður Sigurðardóttir f. 1863 2) Ragnheiður Guðmundsdóttir
Börn: Með fyrri konu 1. Guðrún f. 1885 2. Signý f. 1886. Með seinni konu 1. Magnús 2. Björn 3. Elísabet.
Fór vestur árið 1887 og tók land 1888 þar sem Framnes- og Árdalsbyggð myndaðist. Tók líka land í Geysirbyggð en seldi það Sigurði Hafliðasyni. Flutti til Selkirk og seinna til Olympia í Washington við Kyrrahaf.
