ID: 6226
Fæðingarár : 1869
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Kristján Bessason: Fæddur í Húnavatnssýslu árið 1869.
Maki: Guðrún Vigfúsdóttir f. 1869 í Rangárvallasýslu.
Börn: 1. Vigfúsína f. 1900 2. Elín Hermína f.1903 3. Valgerður f. 1903.
Kristján fór vestur með fjölskyldu sína árið 1904 og tók land í Geysirbyggð. Guðrún dó skömmu síðar og flutti Kristján þá til Selkirk.
