ID: 19159
Fædd(ur) vestra
Jón Sigurðsson: Fæddur í Geysirbyggð. Bar nafnið Nordal vestra.
Maki: 1) Sigrún Sigmundsdóttir f. 1879 í Húnvatnssýslu. Dáin 1906. 2) 1908 Valgerður Schram
Börn: Með fyrri konu 1. Sigurður Friðrik 2. Sigríður 3. Sigrún. Með seinni konu: 1. Jónas 2. Guðmundur Edward 3. Einar 4. Kristín Elín 5. Jóhanna Sigríður 6. Florence Margrét.
Jón var sonur Sigurðar Guðmundssonar og Valgerðar Jónsdóttur sem vestur fóru árið 1874. Þau bjuggu í Geysirbyggð og þar bjó Jón alla tíð líka..
