ID: 4474
Fæðingarár : 1850
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Sigfríður Sigurðardóttir fæddist í Dalasýslu 12. desember, 1850.
Ógift.
Barn: Guðrún Aðalsteinsdóttir f. 7. júlí, 1879.
Þær fóru vestur árið 1898 með Jóni Jónssyni bónda í Rauðseyjum og konu hans, Önnu Brynjólfsdóttur. Þau námu land í Álftavatnsbyggð í Manitoba og trúlega fóru mæðgurnar með þeim þangað.
