Sveinn Sveinsson

ID: 19016
Fæðingarár : 1850
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Dánarár : 1932

Sveinn Sveinsson Mynd A Century Unfolds

Jóhanna Jónsdóttir Mynd A Century Unfolds

Sveinn Sveinsson fæddist í Árnessýslu 28. mars, 1850. Dáinn 26.júlí, 1932.

Maki: Jóhanna Jónsdóttir f. 28. október, 1851. Dáin 5. janúar, 1942.

Börn: 1. Sesselja Ögmunda f. 9. júní, 1877. Eiginkona Gunnars Oddssonar 2. Kristinn Frímann  f. 1883. Ekki víst að hann hafi farið vestur.

Sveinn og Jóhanna bjuggu á Breðamýrarholti í Flóa en fluttu til Reykjavíkur eftir fæðingu Sesselju. Fóru vestur um 1900 og tóku land fljótlega í Framnesbyggð. Fluttu af því 1913 og fóru til Árborgar.