ID: 19544
Fæðingarár : 1887
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1941

Nikulás Halldórsson og Sveinbjörg Einarsdóttir Mynd A Century Unfolds
Nikulás Halldórsson var fæddur í Borgarfjarðarsýslu 10. október, 1887. Dáinn 4. nóvember, 1941.
Maki: Sveinbjörg Einarsdóttir f. í Fljótsbyggð 27. janúar, 1886. Dáin 10. janúar, 1967
Börn: 1. Kristín Dorothy 2. Sigursteinn 3. Leonard Einar 4. Guðmundur Halldór 5. Sigurlaug Björg
Nikulás fór vestur með fósturföður sínum árið 1902 og bjuggu þeir fyrst í Brandon.
Þaðan lá leið Nikulásar til Winnipeg þar sem hann kvæntist Sveinbjörgu. Þau fluttu í
Geysirbyggð og bjuggu þar um skeið en fluttu seinast í Arborg.
