Dagbjartur Vigfússon

Fæðingarár : 1865
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar

Dagbjartur Vigfússon Mynd FVTV

Dagbjartur Vigfússon fæddist í Vestmannaeyjum 7. september, 1865. Skráður Anderson vestra.

Maki: 1) Þórdís Þórðardóttir fædd í Ísafjarðarsýslu árið 1865. 2) Ingibjörg nánari upplýsingar vantar um hana

Dagbjartur fór frá Vestmannaeyjum til Brandon í Manitoba. Flutti seinna til Churchbridge í Saskatchewan.