Fæðingarár : 1862
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1948
Jóhann Morten Peter Bjarnasen fæddist í Vestmannaeyjum 8. apríl, 1862. Dáinn 24. mars, 1948 í Las Vegas.
Maki: Margrét Þorsteinsdóttir f. 2. janúar, 1866 í Vestmannaeyjum, d. 5. september, 1931, í Hollywood.
Börn: 1. Þorsteinn f. 7. ágúst, 1889 2. Jóhanna Karólína f. 12. mars, 1892 3. Matthildur Jóhannsdóttir f. 10. janúar, 1894 4. Jóhann Pétur Benedikt f. 15. nóvember, 1895.
Fjölskyldan flutti frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur árið 1900 og þaðan vestur um haf til Bandaríkjanna árið 1904. Fór vestur að Kyrrahafi og bjuggu í Kaliforníu.
