ID: 4627
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1864
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1939
Guðrún Daðadóttir fæddist 3. desember, 1864 í Dalasýslu. Dáin í Siglunesbyggð í Manitoba 23. október, 1939.
Maki: Ólafur Helgason f. 19. september, 1852 í Dalasýslu, d. 18. mars, 1936 í Manitoba. Thorlacius vestra.
Börn: 1. Sigríður 2. Ólafur Daði f. 22. október, 1895 3. Búi f. 1897 4. Árni 5. Rósa Margrét. Guðrún átti fyrir hjónaband Jón Jóhann Jónsson, f. 1885, d. 11. febrúar, 1953.
Ólafur flutti vestur um haf árið 1878 og bjó í N. Dakota til ársins 1888 en þá fór hann norður í Lundarbyggð. Hann flutti enn norðar 1892 og nam land í Siglunesbyggð.
