ID: 4630
Fæðingarár : 1848
Fæðingarstaður : Ísafjarðarsýsla
Dánarár : 1921
Búi Jónsson frá Skaga við Dýrafjörð. Fæddur 1848 í Ísafjarðarsýslu. Dáinn í Winnipegosis 27. janúar, 1921.
Maki: Þorlaug Guðbrandsdóttir, f. í Ísafjarðarsýslu árið 1847, d. 31. maí, 1922.
Börn: 1: Jónína f. 1. janúar, 1871 2. Jón f. 10. febrúar, 1872, 3. Ingvar Bjarni f.1872 eða 1873 4. Guðrún f.1875 5. Ólöf f. 1877 6. Ólafía Guðrún f. 1879 7. Þorlaug f.1886. (dó ung). Öll fædd á Íslandi. Búi og Þorlaug eignuðust 13 börn af þeim náðu sex áður upptalin fullorðinsaldri.
Fóru vestur 1887. Bjuggu fyrstu árin í Nýja Íslandi. Þaðan lá leiðin til Selkirk en haustið 1897 fluttu Búi til Winnipegosis en Þorlaug kom ári síðar með börnin.
