ID: 4675
Fæðingarár : 1904
Dánarár : 1939
Jóhann Pétur Þorkelsson fæddist í Bolungarvík í Ísafjarðarsýslu 10. október, 1904. Dáinn í Winnipeg 1. nóvember, 1939. Otto Jónasson vestra.
Maki: 21. febrúar, 1924 Ásrún Jakobsdóttir f. 12. september, 1903. Vopnfjörð vestra fyrir hjónaband.
Börn: Þau áttu tvo syni og eina dóttur.
Jóhann flutti vestur árið 1913 með móður sinni, Jóhönnu Ámundadóttur og seinni manni hennar, Jónasi Jónassyni. Þau bjuggu í Winnipeg. Ásrún var dóttir Jakobs Jónssonar Vopnfjörð og Dagbjartar Elíasdóttur. Jóhann vann hjá Standard Dairies Ltd. í Winnipeg.
