ID: 19369
Fæðingarár : 1844
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Bjarni Dagsson fæddist í Snæfelsnessýslu árið 1844.
Maki: 1873 Sigríður Eggertsdóttir f. árið 1845 í Húnavatnssýslu.
Börn: 1. Steinvör Arnfríður f. 1873 2. Guðný f. 1874 3. Sigurlaug.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og fóru þaðan í Fjallabyggð í N. Dakota sama ár. Nokkru seinna flutti Bjarni á annað land nærri Mountain.
