Júlíus Bjarnason

ID: 19128
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1876
Fæðingarstaður : Shawano

Frá vinstri: Edna, Laufey, Júlíus, Alma, Helga og Arthúr. Mynd RbQ

Júlíus Bjarnason fæddist í Ljósavatnssýslu í Shawano í Wisconsin 31. júlí, 1876.

Maki: Sigurjóna Helga Sigurðardóttir f. í S. Þingeyjarsýslu árið 1873.

Börn: 1. Arthur f. 4. desember, 1899, d. 19. mars, 1972 2. Friðrika Laufey 3. Alma 4. Bára Wilda 5. Ingibjörg Rakel Edna.

Júlíus ólst upp hjá foreldrum sínum, Bjarna Bjarnasyni og Gróu Jónsdóttur, í Wisconsin og seinna í Mountain í N. Dakota. Hann flutti árið 1900 í Pipestonebyggð í Minnesota og þaðan í Vatnabyggð í Saskactchewan árið 1911. Sigurjóna Helga flutti vestur um haf árið 1893.