ID: 4712
Fæðingarár : 1852
Fæðingarstaður : Ísafjarðarsýsla

Hildur Kristjana Jakobsdóttir Mynd FAtV
Hildur Kristjana Jakobsdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu 4. apríl, 1852.
Maki: Guðjón Jónsson dáinn á Íslandi 1890.
Börn: 1. Jakob Guðjón f. 1876 2. Jakobína f. 1877 3. Jóhann Kristján f. 1879 4. Þorsteinn f. 1882 5. Ásgeir Marías f. 1884 6. Jens Guðmundur f. 1886.
Hildur fór ekkja vestur með börn sín sex til Winnipeg í Manitoba árið 1892 og fór strax í Mikley en þar var Páll bróðir hennar sestur að á Steinnesi. Hún settist að á Bjargi vorið 1893.
