ID: 18966
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1886
Fæðingarstaður : Garðarbyggð
Dánarár : 1926
Páll Sigurjónsson fæddist í Garðarbyggð í N. Dakota árið 1886. Dáinn í Wynyard árið 1926.
Maki: 27. nóvember, 1915 Minnie Johnson, dóttir Vilhjálms G. Jónssonar í Dalasýslu.
Börn: 1. Valgerður Oddný Eleanor d. í æsku 2. Lincoln Paul.
Páll ólst upp í Garðarbyggð en flutti í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905, sama ár og faðir hans, Sigurjón Sveinsson. Þar nam Páll land en flutti af því seinna og hóf rekstur járnvöruverslunar í Wynyard.
