Sigurjón Jónsson

ID: 19408
Fædd(ur) vestra
Fæðingarstaður : N. Dakota

Sigurjón Jónsson fæddist í N. Dakota. Víum eða Wium vestra.

Maki: 1909 Björg Sigurðardóttir f. 1890 í N. Múlasýslu.

Börn: 1. Elmer Raymond 2. Baldur 3. Kart 4. Marino 5. Lily 6. Gunnar d. í Frakklandi 1944 7. Þór (Thor) d. 1977.

Sigurjón var sonur Jóns Björnssonar og Guðrúnar Jónsdóttur í N. Múlasýslu sem fluttu vestur árið 1876. Hann fæddist í N. Dakota og ólst þar upp.  Hann nam land í nærri Wynyard í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1904 og flutti á það sama ár. Björg fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum, Sigurði Eiríkssyni og Lilju Guðmundsdóttur árið 1892.