Margrét Eyjólfsdóttir

ID: 1167
Fæðingarár : 1852
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Dánarár : 1927

Margrét Eyjólfsdóttir fæddist 12. júlí, 1852 í Árnessýslu. Dáin árið 1927 í N. Dakota.

Maki: 1877 Halldór Halldórsson fæddist 25. janúar, 1849 í Árnessýslu, d. 26. janúar, 1924. Ármann vestra.

Börn: 1. Halldór Eyjólfur f. 7. apríl, 1884 2. Hannes f. 4. júní, 1886 3. Þorgeir Árni f. 28. desember, 1887 4. Kristinn Pálmi f. 14. apríl, 1889 5. Valgerður Kristín f. 10. desember, 1891.

Halldór og Margrét fluttu vestur árið 1878 til Kanada og fóru í Markland í Nova Scotia. Með þeim var Sesselja Grímsdóttir en þau þrjú voru öll búandi á Stóra Hálsi í Þingvallahreppi. Einar Einarsson frá Hvoli í Dyrhólahreppi var þeim samferða. Halldór og Margrét flutti til Winnipeg árið 1882 og bjuggu þar í tvö ár en settust þá að í Garðarbyggð í N. Dakota.