Jón Jónsson

ID: 18862
Fæðingarár : 1872
Fæðingarstaður : A Skaftafellssýsla

Jón Jónsson: Fæddur í Nesjum í A. Skaftafellssýslu ári- 1874. Ókvæntur og barnlaus.

Jón fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893 og settist að í Ísafoldarbyggð í Nýja Íslandi.  Flutti þaðan í Framnesbyggð og þaðan seinna til Winnipeg. Flutti til Winnipegosis 1928.