ID: 19691
Fæðingarár : 1867
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Vigfús Ingvar Guðmundsson fæddist í Árnessýslu 29. apríl, 1867. Ingvar Goodman vestra.
Maki: Anna Sveinsdóttir f. 1873 í Húnavatnssýslu.
Börn: 1. Jón Ísfeld f. fyrir aldamót, druknaði árið 1920 2. Ingvar Franklin f. 1902, d. 1917 3. Þórir Skafti f. 1906 4. Kjartan Jónas Sveinn f. 1918.
Fóru vestur árið 1900 til Winnipeg í Manitoba.Þau settust að á Red Deer Point í Winnipegosis vatni árið og þaðan árið 1907 vestur að Kyrrahafi. Þau settust að á Point Roberts í Washington.
