Halldór Halldórsson

ID: 4761
Fæðingarár : 1876
Dánarár : 1939

Halldór Halldórsson fæddist í Ísafjarðarsýslu 12. júní, 1876. Dáinn í Manitoba 28. desember, 1939.

Maki: 1911 Sigurveig Sigurðardóttir.

Börn: 1. Margaret (Norma) dó barnung.

Halldór flutti til Vesturheims árið 1887 með foreldrum sínum, Halldóri Halldórssyni og Kristínu Pálsdóttur.  Þau settust að í Lundarbyggð í Manitoba. Halldór vann víða í Manitoba, gekk í kanadíska herinn og var í Frakklandi 1916-1918. Þegar hann kom til baka vann hann við flutninga í Winnipeg um skeið, flutti svo í Lundarbyggð þar sem hann var með búskap.