ID: 4765
Fæðingarár : 1885
Dánarár : 1907
Halldóra Halldórsdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu 28. júní, 1886. Dáin í Manitoba 4. september, 1907.
Ógift og barnlaus.
Halldóra flutti til Vesturheims árið 1887 með foreldrum sínum, Halldóri Halldórssyni og Kristínu Pálsdóttur. Þau settust að í Lundarbyggð í Manitoba.
