ID: 4781
Fæðingarár : 1880
Fæðingarstaður : Barðastrandarsýsla

Jón Sigurður Einarsson Mynd VÍÆ 1

Ingveldur Benjamínsdóttir Mynd VÍÆ 1
Jón Sigurður Einarsson fæddist 15. desember, 1880 í Barðastrandarsýslu. Gillies í Manitoba.
Maki: 24. október, 1906 Ingveldur Guðný Benjamínsdóttir f. 24. apríl, 1881 í Dalasýslu.
Börn: 1. Jón Benjamín f. 3. ágúst, 1907, d. 3. október, 1917 2. Eyþór Franklín f. 23. júlí, 1909 3. Jón Norman f. 12. september, 1915 4. Gladys Steinunn f. 22. júlí, 1919 5. Emil Ágúst f. 28. ágúst, 1921.
Jón fór vestur til Winnipeg með föður sínum, Einari Gíslasyni árið 1887. Móðir hans fór þangað ári síðar. Ingveldur flutti vestur með foreldrum sínum árið 1883. Jón rak matvöruverslun í Winnipeg.
